fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

James gefst upp og vill losna frá Gylfa og félögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez vill fara frá Everton í sumar eftir að Carlo Ancelotti lét af störfum til að taka við Real Madrid. James kom til Everton fyrir ári síðan.

James kom aðeins til Everton til þess að spila fyrir Ancelotti en þeir höfðu unnið saman hjá Real Madrid.

James átti ágætis spretti með Everton en var oftar en ekki fjarverandi vegna meiðsla.

Everton er sagt tilbúið að losa sig við James sem kom frítt frá Real Madrid, hann er launahæsti leikmaður liðsins og þarf Everton að losa um fjármuni.

Everton hefur áhyggjur af reglum FIFA um fjárhag félaga og er félagið því opið fyrir því að losa um fjármuni í sumar.

Atletico Madrid, Napoli og AC Milan hafa öll áhuga á James en Everton mun ekki setja háan verðmiða á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu