fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hreinsaður af ásökunum um morð en verður dæmdur fyrir manndráp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 11:16

Atkinson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Monk lögreglumaður í Bretlandi verður ekki dæmdur fyrir morð á Dalian Atkinson fyrrum leikmann Aston Villa í enska boltanum. Atkinson lést árið 2016 en málið er nú fyrir dómstólum þar í landi. Í réttarhöldum hefur hins vegar komið fram að Monk verði dæmdur fyrir manndráp.

Atkinson lést 48 ára gamall fyrir utan heimili föður síns, lögregla var kölluð á vettvang þar sem Atkinson lét illum látum.

Málið hefur verið til rannsóknar í þrjú ár en Monk er ákærður fyrir að bera ábyrgð á andláti Atkinson. Þannig kemur fram í gögnum saksóknara að hann hafi notað rafbyssuna á Atkinson í 33 sekúndur, byssuna á aðeins að nota í fimm sekúndu í hvert skipti.

Monk var að skjóta á Atkinson í þriðja skiptið en fyrstu tvær tilraunirnar báru ekki árangur, hann notaði því byssuna í lengri tíma.

Þegar Atkinson féll svo til jarðar er Monk sakaður um að hafa sparkað í tvígang í höfuðkúpu hans. Áverkar voru á líki Atkinson.

Monk hafnar öllum ákæruliðum en samstarfsfélagi hans Mary Bettley-Smith er sökuð um ofbeldi í garð Atkinson, hún er sökuð um að hafa lamið hann í tvígang með kylfu þegar hann var meðvitundarlaus í jörðinni. Hún neitar sök.

Atkinson lék sem atvinnumaður frá 1985 til 2001 en hann lék fyrir Aston Villa, Ipswich, Fenerbache, Real Sociedad og fleiri lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga