fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Varane neitaði samningstilboði Real Madrid og vill fara til Manchester

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 11:00

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane og umboðsmaður hans ætla að byrja samningaviðræður við Manchester United í vikunni að því er segir í frétt Mirror.

Varnarmaðurinn knái hafnaði tveggja ára samningstilboði Real Madrid og er ákveðinn í því að yfirgefa spænsku risanna í sumar eftir tíu ár. Hann er sagður vera móðgaður út í Real Madrid en félagið lagði meiri áherslu á að semja við Ramos og Modric en franska varnarmanninn.

Manchester United hefur mikinn áhuga á kappanum og munu viðræður hefjast í vikunni. United vill styrkja varnarlínuna í sumar en félagið hefur einnig verið orðað við Kieran Trippier.

Varane er nú á Evrópumótinu í knattspyrnu með franska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið