fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Pepsi-Max: Bandarískir sóknarmenn hafa skorað þriðjung markanna

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:00

Tiffany McCarty er hún gekk til liðs við Breiðablik í fyrra. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð hefur verið rætt um fjölda útlendinga í Pepsi-Max deild kvenna og þá sérstaklega hvað varðar framherja. Fimm af sex markahæstu konunum eru bandarískir sóknarmenn en alls hafa bandarískir leikmenn skorað 35 mörk af þeim 105 sem skoruð hafa verið til þessa í deildinni (þar af eitt sjálfsmark). Þetta gerir nákvæmlega 1/3 af mörkunum 105. En skiptingin er annars þessi:

Sex markahæstu leikmenn deildarinnar má sjá hér að neðan:
Brenna Lovera Selfoss – 6 mörk
Delaney Baie Pridham ÍBV – 6 mörk
Agla María Albertsdóttir Breiðablik – 5 mörk
Tiffany Janea Mc Carty Breiðablik – 5 mörk
Aerial Chavarin Keflavík – 5 mörk
Khatherine Amanda Cousins Þróttur – 5 mörk

Ef aftur á móti hvert lið fyrir sig er skoðað kemur margt athyglisvert í ljós. Blikar sem skorað hafa lang flest mörkin (23 mörk) sitja í þriðja sæti deildarinnar og 70% marka Blika koma frá íslenskum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“