fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Pepsi-Max: Bandarískir sóknarmenn hafa skorað þriðjung markanna

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:00

Tiffany McCarty er hún gekk til liðs við Breiðablik í fyrra. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð hefur verið rætt um fjölda útlendinga í Pepsi-Max deild kvenna og þá sérstaklega hvað varðar framherja. Fimm af sex markahæstu konunum eru bandarískir sóknarmenn en alls hafa bandarískir leikmenn skorað 35 mörk af þeim 105 sem skoruð hafa verið til þessa í deildinni (þar af eitt sjálfsmark). Þetta gerir nákvæmlega 1/3 af mörkunum 105. En skiptingin er annars þessi:

Sex markahæstu leikmenn deildarinnar má sjá hér að neðan:
Brenna Lovera Selfoss – 6 mörk
Delaney Baie Pridham ÍBV – 6 mörk
Agla María Albertsdóttir Breiðablik – 5 mörk
Tiffany Janea Mc Carty Breiðablik – 5 mörk
Aerial Chavarin Keflavík – 5 mörk
Khatherine Amanda Cousins Þróttur – 5 mörk

Ef aftur á móti hvert lið fyrir sig er skoðað kemur margt athyglisvert í ljós. Blikar sem skorað hafa lang flest mörkin (23 mörk) sitja í þriðja sæti deildarinnar og 70% marka Blika koma frá íslenskum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði