fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Pepsi-Max: Bandarískir sóknarmenn hafa skorað þriðjung markanna

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:00

Tiffany McCarty er hún gekk til liðs við Breiðablik í fyrra. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð hefur verið rætt um fjölda útlendinga í Pepsi-Max deild kvenna og þá sérstaklega hvað varðar framherja. Fimm af sex markahæstu konunum eru bandarískir sóknarmenn en alls hafa bandarískir leikmenn skorað 35 mörk af þeim 105 sem skoruð hafa verið til þessa í deildinni (þar af eitt sjálfsmark). Þetta gerir nákvæmlega 1/3 af mörkunum 105. En skiptingin er annars þessi:

Sex markahæstu leikmenn deildarinnar má sjá hér að neðan:
Brenna Lovera Selfoss – 6 mörk
Delaney Baie Pridham ÍBV – 6 mörk
Agla María Albertsdóttir Breiðablik – 5 mörk
Tiffany Janea Mc Carty Breiðablik – 5 mörk
Aerial Chavarin Keflavík – 5 mörk
Khatherine Amanda Cousins Þróttur – 5 mörk

Ef aftur á móti hvert lið fyrir sig er skoðað kemur margt athyglisvert í ljós. Blikar sem skorað hafa lang flest mörkin (23 mörk) sitja í þriðja sæti deildarinnar og 70% marka Blika koma frá íslenskum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim