fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eiginkona Pickford slær í gegn á EM – Stelpurnar leita mikið til hennar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 21:30

Megan Davison eiginkona Pickford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Jordan Pickford, Megan Davison, er talin vera aðalkonan í WAG-hópnum (wives and girlfreinds of football players) fræga hjá enska landsliðinu. Hún er nefnd drottning hópsins af ýmsum enskum miðlum.

Vonir enska landsliðsins hvíla í öruggum höndum Pickford og þá leita kærustur leikmanna til Megan.

„Hún er ósvikin, traust og góð. Hún hefur aldrei gleymt uppruna sínum og tekur lúxuslífi sínu ekki sem sjálfsögðum hlut,“ sagði ónefndur heimildarmaður The Sun sem þekkir til Megan.

„Hún lætur alla slaka á í kringum sig og hefur róaandi áhrif á hinar stelpurnar.“

Nýjar kærustur leikmanna Englands hafa mikið leitað til Megan þar sem hún hefur reynslu af stórmótum. Hún bauð kærusturnar velkomnar fyrir fyrsta leikinn gegn Króötum og bauð þeim í mat til að undirbúa þær fyrir mótið.

Megan og Pickford byrjuðu saman þegar þau voru 14 ára gömul. Þau giftu sig í mars 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Í gær

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum