fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Eiginkona Pickford slær í gegn á EM – Stelpurnar leita mikið til hennar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 21:30

Megan Davison eiginkona Pickford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Jordan Pickford, Megan Davison, er talin vera aðalkonan í WAG-hópnum (wives and girlfreinds of football players) fræga hjá enska landsliðinu. Hún er nefnd drottning hópsins af ýmsum enskum miðlum.

Vonir enska landsliðsins hvíla í öruggum höndum Pickford og þá leita kærustur leikmanna til Megan.

„Hún er ósvikin, traust og góð. Hún hefur aldrei gleymt uppruna sínum og tekur lúxuslífi sínu ekki sem sjálfsögðum hlut,“ sagði ónefndur heimildarmaður The Sun sem þekkir til Megan.

„Hún lætur alla slaka á í kringum sig og hefur róaandi áhrif á hinar stelpurnar.“

Nýjar kærustur leikmanna Englands hafa mikið leitað til Megan þar sem hún hefur reynslu af stórmótum. Hún bauð kærusturnar velkomnar fyrir fyrsta leikinn gegn Króötum og bauð þeim í mat til að undirbúa þær fyrir mótið.

Megan og Pickford byrjuðu saman þegar þau voru 14 ára gömul. Þau giftu sig í mars 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace