fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 17:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska landsliðinu hefur aldrei tekist að sigra það ungverska á Evrópumóti landsliða.

Liðin mættust í dag í F-riðli EM 2020 og lauk leiknum með óvæntu jafntefli, 1-1.

Liðin höfðu mæst fjórum sinnum áður á Evrópumóti. Fyrst árið 1964. Þá unnu Ungverjar 3-1. Seinna sama ár vann Ungverjaland einvígi liðanna einnig, 2-1.

Næst mættust liðin árið 1971. Þá lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Seinna það sama ár unnu Ungverjar Frakka svo 2-0.

Franska liðið þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að vinna Ungverja á Evrópumóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Í gær

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Í gær

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar