fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Juve sagt undirbúa tilboð í nýjustu stjörnu Ítala – Tilbúnir til þess að senda leikmann á móti

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er að undirbúa tilboð upp á 25 milljónir punda í Manuel Locatelli, miðjumann Sassuolo. Þá eru þeir einnig reiðubúnir til þess að senda varnarmanninn Radu Dragusin með kaupverðinu. Þetta kemur fram á vef Goal. 

Locatelli hefur verið hjá Sassuolo frá árinu 2019. Hann kom fyrst á láni frá AC Milan en var svo keyptur til félagsins. Þessi 23 ára gamli leikmaður hefur komið að 18 mörkum í 99 leikjum hjá Sassuolo.

Þá hefur Locatelli verið frábær á EM 2020 það sem af er. Hann skoraði til að mynda tvö mörk gegn Sviss fyrr í vikunni.

Dragusin er 19 ára gamall miðvörður sem hefur verið á mála hjá Juventus síðan 2018. Hann hefur þó aðeins leikið einn leik fyrir aðallið félagsins. Juve er tilbúið í að láta hann fara ef það hjálpar þeim við það að krækja í Locatelli.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands