fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ferguson fékk enga sérmeðferð – Vísað frá VIP bílastæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 19:41

Sir Alex Ferguson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fékk ekki að leggja bifreið sinni í VIP bílastæði fyrir utan Wembley er hann mætti til að fylgjast með leik Englands og Skotlands í dag.

Manchester United-goðsögnin var mætt til að styðja sína menn í Skotlandi á EM. Hann stýrði landsliðinu um stutt skeið árið 1985.

Þrátt fyrir að vera ansi virtur í knattspyrnuheiminum fékk Ferguson enga sérmeðferð á Wembley og var vísað frá VIP bílastæðunum. Myndir af þessu má sjá neðst í fréttinni.

Þess má geta að staðan í leik Englands og Skotlands í D-riðli Evrópmótsins er markalaus þegar tæpar tíu mínútur lifa fyrri hálfleiks.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“