fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ferguson fékk enga sérmeðferð – Vísað frá VIP bílastæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 19:41

Sir Alex Ferguson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fékk ekki að leggja bifreið sinni í VIP bílastæði fyrir utan Wembley er hann mætti til að fylgjast með leik Englands og Skotlands í dag.

Manchester United-goðsögnin var mætt til að styðja sína menn í Skotlandi á EM. Hann stýrði landsliðinu um stutt skeið árið 1985.

Þrátt fyrir að vera ansi virtur í knattspyrnuheiminum fékk Ferguson enga sérmeðferð á Wembley og var vísað frá VIP bílastæðunum. Myndir af þessu má sjá neðst í fréttinni.

Þess má geta að staðan í leik Englands og Skotlands í D-riðli Evrópmótsins er markalaus þegar tæpar tíu mínútur lifa fyrri hálfleiks.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“