fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Falleg stund á Parken er leikmenn klöppuðu fyrir Eriksen

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Danmerkur og Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu. Danmörk komst yfir strax eftir 2 mínútur og þannig stendur í hálfleik. Poulsen skoraði mark heimamanna.

Eins og þekkt er féll Eriksen niður í síðasta leik Dana og fór í hjartastopp. Hann er nú á batavegi eftir snögg viðbögð á vellinum.

Á 10. mínútu var leikurinn stöðvaður og allir leikmenn og áhorfendur klöppuðu til stuðnings Eriksen í eina mínútu. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?