fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Sjáðu þegar Kjartan Henry stal marki Flóka

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 11:30

Kjartan Henry í leik með Horsens / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar mættu Leiknismönnum í Breiðholtinu í gær. KR sigraði leikinn með tveimur mörkum gegn engu en seinna mark KR vakti mikla athygli.

Þá vippaði Kristján Flóki Finnbogason boltanum yfir Guy Smit í marki Leiknis og stefndi boltinn í netið. Þá mætti Kjartan Henry Finnbogason og potaði boltanum yfir línuna og fær markið þar af leiðandi skráð á sig.

Þetta var annað mark Kjartans á tímabilinu en Flóki þarf að bíða ögn lengur eftir sínu fyrsta marki.

„Hahaha sjá Kjartan þarna! Stelur markinu af (Kristjáni) Flóka (Finnbogasyni). Þetta er markagræðgi! Ægir með frábæra sendingu inn á Flóka sem klárar listilega með vippu en Kjartan gráðugur á línunni og á síðustu snertingu!! Spurning með rangstöðu samt á Kjartan??“ var skrifað í textalýsingu fotbolti.net í gær. 

Markið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
PressanSport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Í gær

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”