fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óli Kristjáns gerir upp tímann í Danmörku og horfir til framtíðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson er gestur í sjónvarpsþætti 433 sem frumsýndur var á Hringbraut 20:00 í kvöld.

Ólafur gerir þar upp tíma sinn hjá Esbjerg í Danmörku en honum var sagt upp störfum á dögunum, Ólafur hafði stýrt liðinu í ár en breytingar á eignarhaldi eru ein ástæða þess að hann er ekki lengur í starfi.

Ólafur hafði stýrt FH áður en hann hélt út til Esbjerg en starf hans þar var hans þriðja í atvinnumennsku.

Ólafur skoðar nú næstu skref á ferli sínum og hvað skal gera. Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Í gær

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson