fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Haaland djammaði með stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni – Vísbending um næsta áfangastað?

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 14:06

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska undrabarnið Erling Haaland er á innkaupalista margra stórliða í sumar en hann átti frábært tímabil með Borussia Dortmund. Noregur komst ekki á Evrópumótið og því er Haaland í fríi.

Þessa dagana er hann á Mykonos í Grikklandi að hafa það náðugt ásamt vinum sínum. Það sást til þeirra borða kvöldmat ásamt Riyad Mahrez, kantmanni Manchester City, og skemmtu þeir sér konunglega. Mirror greinir frá.

Haaland hefur verið orðaður við Manchester City og er liðið í leit að framherja eftir að Sergio Aguero yfirgaf félagið í sumar. Spurning hvort Mahrez sé að reyna að draga hann til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí