fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

EM: Heimsmeistararnir byrja EM á sigri

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Þýskaland mættust í stórleik kvöldsins í F-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Frakka.

Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með og lítið um opin færi. Á 20. mínútu varð Hummels fyrir því óheppilega atviki að skora sjálfsmark. Eftir markið tóku Þjóðverjar yfir og voru sterkari aðillinn en náðu ekki að koma boltanum í netið og staðan 1-0 í hálfleik.

Seinni hálfleikur líktist þeim fyrri, Þjóðverjar voru meira með boltann en náðu ekki að opna gríðarsterka vörn Frakka. Frakkar skoruðu þó tvö mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu, það fyrra skoraði Mbappe en það seinna Benzema.

Frakkar fara í 2. sæti riðilsins með 3 stig en Þýskaland er í því þriðja með 0 stig.

Frakkland 1 – 0 Þýskaland
1-0 Hummels sjálfsmark (´20)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá Rooney: Starf hans í hættu – Lögreglan rannsakar stelpurnar ekki frekar

Erfiðir dagar hjá Rooney: Starf hans í hættu – Lögreglan rannsakar stelpurnar ekki frekar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar vill sjá lífið fara í eðlilegt horf en segir ,,heilaþvottinn mikinn“ – ,,Reyna að meta veiruna meira eins og flensu, sem þetta er“

Gunnar vill sjá lífið fara í eðlilegt horf en segir ,,heilaþvottinn mikinn“ – ,,Reyna að meta veiruna meira eins og flensu, sem þetta er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeild karla: Ekkert stöðvar Fram

Lengjudeild karla: Ekkert stöðvar Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kórdrengir fá mikinn liðsstyrk fyrir toppbaráttuna í Lengjudeildinni

Kórdrengir fá mikinn liðsstyrk fyrir toppbaráttuna í Lengjudeildinni
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“
433Sport
Í gær

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld