fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 18:18

Frá Wembley í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og kom fram fyrir stuttu þá varð slys á Wembley í Lundúnum í dag á leik Englands og Króatíu á Evrópumótinu. Áhorfandi slasaðist alvarlega er hann féll niður úr stúkunni. Vitni af atvikinu, sem einnig var áhorfandi af leiknum tjáði sig við Evening Standard um hans upplifun.

,,Við sáum fæturna hans fara yfir girðinguna og svo datt hann á jörðina og gat ekki hreyft sig,“ sagði áhorfandinn sem sá avikið.

,,Það virtist taka mjög langan tíma fyrir starfsmenn að komast að honum. Einn náungi sem var nálægt okkur sá allt og grét úr sér augun.“

Fyrr í dag tjáði talsmaður Wembley sig um slysið sem hafði orðið við Sky Sports. 

,,Það þurfti að hlúa að áhorfandanum á staðnum. Það var svo farið með hann á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Við munum halda áfram að vinna með UEFA til að passa að málið sé rannsakað að fullu. Við munum halda áfram að fylgjast með stöðunni.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa