fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Man Utd ræddi við talsmenn Sancho um helgina – Viðræður um verðið halda áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 20:29

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ræddi við talsmenn Jadon Sancho, leikmanns Dortmund, um helgina. Þá standa viðræður við þýska félagið yfir hvað varðar kaupverð og fleira. Fabrizio Romano greinir frá.

Sancho, sem er 21 árs gamall hefur lengi verið sterlega orðaður við Man Utd. Nú virðist sem kaupin gætu loks gengið í gegn.

Tilboði enska félagsins upp á um 60 milljónir punda var hafnað á dögunum af Dortmund.

Þýska liðið er sagt vilja fá rúmar 80 milljónir punda. Félögin eru þó í viðræðum um endanlegt verð. Þær munu halda áfram næstu klukkustundir eða daga.

Einnig eru félögin að ræða bónusgreiðslur og dreifingu á greiðslunni. Málið virðist vera að þokast í rétta átt fyrir Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“