fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 13:00

Andri Rúnar Bjarnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur gefið Andra Rúnari Bjarnasyni samningstilboð en framherjinn gæti verið á heimleið. Frá þessu var sagt í Dr. Football.

Andri Rúnar er samningsbundinn Esbjerg í Danmörku en átti erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili þar á bæ. Andri var talsvert meiddur og fann ekki markaskóna.

Andri Rúnar jafnaði markametið í efstu deild karla á Íslandi árið 2017 þegar hann skoraði 19 mörk fyrir Grindavík.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur Dr. Football fór yfir mál Andra í þætti dagsins, honum svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launatölurnar. „Ég myndi segja það, þegar maður heyrði tölurnar,“ sagði Hrafnkell í þætti dagsins.

Andri Rúnar er að hugsa sín mál en sagt er að Esbjerg sé tilbúið að láta hann fara.

„Það hefur ríkur einstaklingur Fossvoginum tekið upp heftið, skrifað tölu niður á blað fyrir Andra Rúnar. Hann er að hugsa sig um.“

Fram kom að ÍBV í Lengjudeildinin hefði boðið Andra samning en hann ku hafa hafnað því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik