fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Lenti á knattspyrnuvelli með fallhlíf í miðjum leik – Fékk gult spjald

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 07:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp ótrúlegt atvik í leik í þriðju efstu deild Póllands þegar fallhlífarstökkvari lenti á miðjum vellinum.

Leikurinn var stöðvaður um stutta stund í kjölfar atviksins. Dómari leiksins gerði gott úr málunum og gaf fallhlífarstökkvaranum gult spjald í góðu gríni.

Hvort að maðurinn hafi ætlað sér að lenda á vellinum eður ei er ekki vitað.

Myndskeið af þessu stórundarlega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð