fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Pogba segist ekki hafa fengið neitt boð frá United um nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United segir fréttir um að Manchester United sé í viðræðum við hann um nýjan samning rangar. Fréttir um slíkt fóru í loftið í gær.

Samningur Pogba við United rennur út eftir eitt ár og ef United tekst ekki að ná samkomulagi við hann á næstu vikum, gæti félagið reynt að selja hann.

Viðræður við Mino Raiola geta hins vegar verið flóknar enda er hann þekktur fyrir hörku í öllum samningaviðræðum.

„Ég á eitt ár eftir af samningi, það vita allir. Það hefur ekki komið neitt formlegt boð um að framlengja samninginn, ég er í dag leikmaður Manchester United,“ sagði Pogba.

„Eftir tímabilið fór ég beint í sumarfrí, ég ræddi ekki við stjórann. Ég er einbeittur á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi