fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

PSG staðfestir komu Wijnaldum frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 13:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG hefur staðfest komu Georgino Wijnaldum til félagsins á frjálsri sölu frá Liverpool. Samningurinn tekur gildi 1 júlí þegar samningur hans við Liverpool er á enda.

Wijnaldum gerir þriggja ára samning við franska félagið. Samningur Wijnaldum við Liverpool er á enda í lok mánaðarins og því er honum frjálst að semja við annað félag.

Wijnaldum hafði um langt skeið verið í viðræðum við Barcelona sem bauð honum svipuð laun og hann hafði hjá Liverpool.

Hjá Liverpool þénaði hollenski miðjumaðurinn 800 milljónir króna á ári fyrir skatt. Í Frakklandi mun hann hins vegar þéna 1,5 milljarð íslenskra króna eftir skatt.

Sæmileg launahækkun en PSG lagði mikla áherslu á að krækja í Wijnaldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“