fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

PSG staðfestir komu Wijnaldum frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 13:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG hefur staðfest komu Georgino Wijnaldum til félagsins á frjálsri sölu frá Liverpool. Samningurinn tekur gildi 1 júlí þegar samningur hans við Liverpool er á enda.

Wijnaldum gerir þriggja ára samning við franska félagið. Samningur Wijnaldum við Liverpool er á enda í lok mánaðarins og því er honum frjálst að semja við annað félag.

Wijnaldum hafði um langt skeið verið í viðræðum við Barcelona sem bauð honum svipuð laun og hann hafði hjá Liverpool.

Hjá Liverpool þénaði hollenski miðjumaðurinn 800 milljónir króna á ári fyrir skatt. Í Frakklandi mun hann hins vegar þéna 1,5 milljarð íslenskra króna eftir skatt.

Sæmileg launahækkun en PSG lagði mikla áherslu á að krækja í Wijnaldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar