fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 20:04

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir sigraði Tindastól á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Um var að ræða frestaðan leik frá því í 2. umferð.

Hulda Hrund Arnarsdæottir kom Fylki yfir á 26. mínútu leiksins með flottu marki. Staðan í hálfleik var 1-0.

Heimakonur tvöfölduðu forystu sína eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik þegar Shannon Simon skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Sæunni Björnsdóttur. Hugrún Pálsdóttur tókst að minnka muninn fyrir gestina með marki í lok leiks. Nær komust þær hins vegar ekki. Lokatölur urðu 2-1 í Árbænum.

Þess má geta að þetta var fyrsti sigur Fylkiskvenna í deildinni í ár.

Með sigrinum fer Fylkir upp fyrir Tindastól. Þær eru nú með 5 stig í níunda sæti. Norðankonur eru neðstar, með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli