fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 20:04

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir sigraði Tindastól á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Um var að ræða frestaðan leik frá því í 2. umferð.

Hulda Hrund Arnarsdæottir kom Fylki yfir á 26. mínútu leiksins með flottu marki. Staðan í hálfleik var 1-0.

Heimakonur tvöfölduðu forystu sína eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik þegar Shannon Simon skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Sæunni Björnsdóttur. Hugrún Pálsdóttur tókst að minnka muninn fyrir gestina með marki í lok leiks. Nær komust þær hins vegar ekki. Lokatölur urðu 2-1 í Árbænum.

Þess má geta að þetta var fyrsti sigur Fylkiskvenna í deildinni í ár.

Með sigrinum fer Fylkir upp fyrir Tindastól. Þær eru nú með 5 stig í níunda sæti. Norðankonur eru neðstar, með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“