fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 20:04

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir sigraði Tindastól á heimavelli í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Um var að ræða frestaðan leik frá því í 2. umferð.

Hulda Hrund Arnarsdæottir kom Fylki yfir á 26. mínútu leiksins með flottu marki. Staðan í hálfleik var 1-0.

Heimakonur tvöfölduðu forystu sína eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik þegar Shannon Simon skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Sæunni Björnsdóttur. Hugrún Pálsdóttur tókst að minnka muninn fyrir gestina með marki í lok leiks. Nær komust þær hins vegar ekki. Lokatölur urðu 2-1 í Árbænum.

Þess má geta að þetta var fyrsti sigur Fylkiskvenna í deildinni í ár.

Með sigrinum fer Fylkir upp fyrir Tindastól. Þær eru nú með 5 stig í níunda sæti. Norðankonur eru neðstar, með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar