fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Bjargar Mourinho þessum leikmanni frá Man Utd? – Nokkrir fyrrum leikmenn hans á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 8. maí 2021 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, sem tekur við Roma í sumar, ætlar að bjarga Donny van de Beek frá Manchester United, fyrrum félagi Mourinho. Calciomercato greinir frá.

Van de Beek hefur átt virkilega erfitt tímabil í Manchester og fengið takmarkaðan spiltíma. Hann kom frá Ajax síðasta sumar á 40 milljónir punda. Ole Gunnar Solskjær hefur þó haldið því fram að Hollendingurinn sé í plönum hans.

Mourinho ku skoða það að nýta sér erfiða stöðu leikmannsins og sækja van de Beek til ítölsku höfuðborgarinnar. Stjórinn tók við Roma á dögunum eftir að hafa verið rekinn frá Tottenham.

Van de Beek er þá ekki eini leikmaðurinn sem Portúgalinn hefur áhuga á að fá til Roma. Juan Mata, liðsfélagi van de Beek hjá United, ásamt Eric Dier og Pierre-Emile Hojbjerg, hjá Tottenham eru einnig á óskalista Móra. Allir hafa þeir spilað undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye