fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Guðmundur Andri í Val – Sagður kosta nálægt 10 milljónum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. maí 2021 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Andri Tryggvason er mættur í Val en félagið kaupir hann frá Start í Noregi. Þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Fram kom í hlaðvarpsþættinum Dr. Football á dögunum að kaupverðið væri nálægt 10 milljónum króna.

Guðmundur Andri er 21 árs gamall kantmaður sem ólst upp hjá KR, hann gekk í raðir Víkings á láni frá Start sumarið 2019 og var frábær í efstu deild karla.

Guðmundur Andri fór aftur til Noregs en hefur ekki tekið þátt í deildarleik með félaginu frá tíma sínum á Íslandi.

Valsmenn vildu bæta við sig kantmanni eftir að Tryggvi Hrafn Haraldsson meiddist en Tryggvi verður frá næstu tvo mánuðina.

Guðmundur Andri er sonur Tryggva Guðmundssonar sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“