fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af íslenska víkingnum Ara Skúlasyni vekur nú gríðarlega athygli í Belgí. Um er að ræða atvik sem átti sér stað í upphafi árs en það vekur nú heimsathygli.

Ari Freyr sem er margreyndur landsliðsmaður í knattspyrnu rífst þá harkalega við liðsfélaga sinn Jack Hendry hjá Oostende í Belgíu. Ari yfirgaf félagið á dögunum og gekk í raðir IFK Norköpping í Svíþjóð.

Ari og Hendry rifust eins og hundur og köttur eftir 2-2 jafntefli gegn Standard Liege í úrvalsdeildinni í Belgíu. Oostende fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma og var mönnum ansi heitt í hamsi.

Getty Images

Hendry sakaði Ara um að hafa gert slæm mistök í markinu og kallaði hann öllum illum nöfnum þegar í búningsklefann var komið. Ari Freyr svaraði fyrir sig og notaði F-orðið oftar en góðu hófi gengir.

Ari Freyr er 34 ára gamall vinstri bakvörður hefur leikið tæplega 80 landsleiki fyrir Íslands og átt frábæru gengi að fagna.

Rifrildi hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum