fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Falleg saga frá Selfossi sem gerðist í gær – Þarna stóð unga stúlkan og bauð hann velkominn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 13:00

Frá Selfossi. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur gustað um enska framherjann Gary Martin síðustu daga, fyrir rúmri viku síðan var hann rekinn frá ÍBV vegna agabrots en nokkrum dögum síðar samdi hann við Selfoss. Bæði lið leika í Lengjudeildinni sem fer af stað í kvöld.

Gary er að koma sér fyrir á Selfossi en hann fékk óvænta heimsókn í gær þegar ung stelpa bankaði á dyrnar hans og bauð hann velkominn í bæinn.

„Var heima í gær þegar það var bankað á dyrnar hjá heim, ég opnaði þar stóð ung stúlka sem var líklega um 11 ára,“ skrifar enski framherjinn á Twitter.

Mynd/ÍBV

Gary Martin hefur verið lengi í sviðsljósinu á Íslandi og er ansi vinsæll á meðal ungu kynslóðarinnar. „Hún var með markmannshanskana á sér, í takkaskóm og með fótbolta. Hún spurði mig hvort ég vildi ekki koma út í fótbolta.“

Þessa heimsókn virðist hafa glatt enska framherjann sem skrifar. „Velkominn á Selfoss.“

Líklegt er að Gary spili sinn fyrsta leik fyrir Selfoss á laugardag þegar liðið tekur á móti Vestra í Lengjudeildinni, klukkan 14:00 á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram