fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Blossaði upp mikil reiði eftir umdeilt rautt spjald – „Þetta er bara andskotans kjaftæði“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 13:30

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann öruggan 2-0 útisigur á Fylki í 1. umferð Pepsi-Max deildarinnar í gærkvöldi. Heimamenn í Fylki spiluðu manni færri stærstan hluta leiksins eftir að Unnar Steinn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið.

Unnar Steinn hafði fengið gult spjald á 34. mínútu eftir að hafa brotið á Herði Inga, leikmanni FH og rúmri mínútu síðar fékk hann sitt annað gula spjald eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi með Eggerti Gunnþóri Jónssyni.

Heyra mátti af viðstöddum að um harðan dóm væri að ræða en Erlendur Eiríksson, dómari leiksins virtist viss í sinni sök.

Brot Unnars Steins og viðbrögð viðstaddra má sjá og heyra hér í myndskeiðinu fyrir neðan sem birtist á Vísir.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“