fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Reiðilestur Tokic í Efra-Breiðholti yfir drengnum unga vakti furðu – „Fyrir mér er þetta galið“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur um Lengjudeildina hóf föngu sína á Hringbraut og 433.is í gær þar sem farið var yfir 2 umferð deildarinnar.

Meðal leikja í umferðinni var leik leikur Kórdrengja og Selfoss þar sem gestirnir unnu góðan 1-3 sigur. Hrovje Tokic skoraði tvö mörk fyrir Selfoss og átti góðan leik.

Atvikið sem vakti hins vegar mesti athygli í leiknum þegar Tokic reiddist eftir að flautað var til leiksloka. Þór Llorens Þórðarson ungur leikmaður liðsins hafði þá sent boltann á stað sem Tokic var óhress með.

„Þetta segir mikið um persónuleika Tokic, að vera að tönglast á þessu eftir sigurleik. Fyrir mér er þetta galið, þetta er ungur strákur sem er að spila sína fyrstu leiki í næst efstu deild,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur í Lengjudeildinni.

Þór Llorens hafði ekki mikinn húmor fyrir því að láta lesa yfir sér eftir sigurleik og strunsaði af velli. „Þú sérð Þór að labba af velli, vel pirraður,“ sagði Hrafnkell um atvikið sem átti sér stað í Efra-Breiðholti.

Atvikið má sjá hér að neðan eftir 8.33 í myndbandinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona