fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum – Eiður Smári segir: „Ég ber taugar til þessara liða“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 12:22

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit hjá körlunum í Mjólkurbikarnum og 16 liða úrslitin hjá konunum. Stjarnan og KA eigast við í áhugaverðri rimmu.

Keflavík tekur á móti Blikum í karlaflokki og Valur og Leiknir eigast við.

FH tekur á móti ÍR. „Ég ber taugar til þessara liða,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem sá meðal annars um dráttinn.

Dráttinn í karla og kvennaflokki má sjá hér að neðan.

32 liða úrslit kvenna:
ÍA – Fram
KF – Haukar
FH – Njarðvík
HK – Grótta
ÍR – ÍBV
KFS – Víkingur Ólafsvík
Kári – KR
Valur – Leiknir
Völsungur – Leiknir F.
Keflavík – Breiðablik
Stjarnan – KA
Víkingur Reykjavík – Sindri
Fylkir – Úlfarnir
Augnablik – Fjölnir
Þór – Grindavík
Afturelding – Vestri

16-liða úrslit kvenna:
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – Þróttur R.
FH – Þór/KA
Fylkir – Keflavík
KR – Selfoss
Völsungur – Valur
Stjarnan – ÍBV
Breiðablik – Tindastóll
Grindavik – Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening