fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu svakaleg fagnaðarlæti í Skotlandi – Sóttvarnarbrot, reyksprengjur og hangið í ljósastaur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 17:30

Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundruðir stuðningsmanna Rangers í Skotlandi mættu fyrir utan Ibrox, heimavöll félagsins í dag, til þess að fagna fyrsta meistaratitli félagsins í tíu ár. Lögreglan hafði mælt gegn fjölmennum mótmælum vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi.

Rangers, þar sem Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er við stjórnvölinn, vann Aberdeen 4-0 í dag og lyftu bikarnum eftir leik. Þeir fóru í gegnum tímabilið sitt taplausir. Magnaður árangur. Það var löngu vitað að liðið yrði meistari og að það fengi meistaratitilinn afhentan eftir leikinn í dag. Því var allur þessi fjöldi stuðningsmanna mættur að fagna.

Lögreglan hafði þó beðið stuðningsmenn um það að fjölmenna ekki fyrir utan völlinn vegna sóttvarnaraðgerða sem eru til staðar vegna kórónuveirufaraldursins.

Margir létu það sem vind um eyru þjóta. Sumir mættu með reyksprengjur og einn tók upp á því að klifra upp í ljósastaur. Myndir af fagnaðarlátunum má sjá hér fyrir neðan.

 

Þessi klifraði upp í staur. Mynd/Sun
Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“