fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Magnaður lokakafli er Vestri lagði Þrótt

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð Lengjudeildar karla kláraðist nú rétt í þessu þegar Vestri vann magnaðan sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum. Gestirnir sneru leiknum við á lokamínútum leiksins.

Fyrri hálfleikurinn var rólegur og var markalaust þegar liðin gengu til búningsklefa í hálfleik.

Fyrsta mark leiksins lét svo bíða eftir sér allt þar til tæpar 20 mínútur lifðu leiks. Þá skoraði Daði Bergsson fyrir heimamenn eftir sendingu frá Samuel George Ford.

Það stefndi í það að Þróttur myndi ná í sín fyrstu stig á tímabilinu þegar Pétur Bjarnason jafnaði fyrir Vestra á 86. mínútu. Hann náði þá frákasti inni á teig og setti boltann í netið. 1-1.

Vonbrigði Þróttara áttu bara eftir að færast í aukanna því gestirnir komust yfir í uppbótartíma með marki Nikolaj Madsen. Til að strá salti í sár heimamanna þá skoraði Luke Rae þriðja mark Vestra í blálokin. Markið hafði þá verið skilið eftir galopið þar sem markvörður Þróttar hafði farið fram í hornspyrnu.

Vestri er með fullt hús eftir tvo leiki. Þróttur þarf að bíða lengur eftir því að ná í sín fyrstu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið