fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Skagamenn fengu Morten Beck frá FH

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA fékk seint í gærkvöldi danska framherjann Morten Beck á láni frá FH. Verður hann hjá ÍA út þessa leiktíð.

Morten Beck gekk í raðir FH sumarið 2019 og kom frábærlega inn í liðið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar, hann átti svo ekki gott tímabil í fyrra.

Danski framherjinn virðist svo ekki vera í plönum Loga Ólafssonar á þessari leiktíð og fór því til ÍA.

Skagamönnum vantaði framherja en Morten Beck lék áður með KR hér á landi áður en hann snéri aftur og gekk í raðir FH.

Beck tekur ekki þátt í leik ÍA í kvöld en þar heimsækir liðið FH í Kaplakrika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“