fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Skagamenn fengu Morten Beck frá FH

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA fékk seint í gærkvöldi danska framherjann Morten Beck á láni frá FH. Verður hann hjá ÍA út þessa leiktíð.

Morten Beck gekk í raðir FH sumarið 2019 og kom frábærlega inn í liðið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar, hann átti svo ekki gott tímabil í fyrra.

Danski framherjinn virðist svo ekki vera í plönum Loga Ólafssonar á þessari leiktíð og fór því til ÍA.

Skagamönnum vantaði framherja en Morten Beck lék áður með KR hér á landi áður en hann snéri aftur og gekk í raðir FH.

Beck tekur ekki þátt í leik ÍA í kvöld en þar heimsækir liðið FH í Kaplakrika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð