fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason var borinn af velli meiddur í 1-1 jafntefli gegn Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú eru báðir vinstri bakverðir A-landsliðsins meiddir fyrir komandi landsliðsverkefni.

Ari meiddist þegar tæpar 20 mínútur voru eftir af leiknum. Þá lenti hann í slæmu samstuði við leikmann andstæðingsins. Ekki er vitað hversu slæm meiðslin eru að svo stöddu.

Fyrir er Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður CSKA Moskvu, meiddur. Hann sleit hásin fyrir rúmum mánuði og verður frá í þó nokkurn tíma. Báðir leikmenn hafa síðustu ár leikið í stöðu vinstri bakvarðar hjá íslenska landsliðinu.

Íslenska landsliðið mætir Mexíkó (30. maí), Færeyjum (4. júní) og Póllandi (8. júní) í vináttulandsleikjum á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn