fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 09:10

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð efstu deildar karla fór fram um helgina en stórleikur helgarinnar fór fram í Kaplakrika þar sem FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli, gestirnir voru manni færri stærstan hluta leiksins en FH-ingum mistókst að nýta sér það.

Stjarnan er í vandræðum eftir að Rúnar Páll Sigmundsson sagði upp starfi sínu en liðið tapaði gegn Keflavík á útivelli. Breiðablik rétt bjargaði stigi á útivelli gegn nýliðum Leiknis.

KA vann frækinn sigur á KR á föstudag á útivelli, HK og Fylkir skildu jöfn í Kórnum og það var jafntefli á Akranesi þegar Víkingur heimsótti ÍA.

Lið 2. umferðar í efstu deild er hér að neðan.

Lið 2 .umferðar 3-4-3
Steinþór Már Auðunsson (KA)

Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Ígnacio Heras Anglada (Keflavík)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík)

Þórir Jóhann Helgason (FH)
Frans Elvarsson (Keflavík)
Henrik Emil Hahne Berger (Leiknir)
Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Djair Terraii Carl Parfitt-Williams (Fylkir)
Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum