fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Eitt af klúðrum tímabilsins hjá Ronaldo kom ekki að sök er Juventus vann Napoli

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 18:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus tók á móti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri Juventus en leikið var á heimavelli liðsins Allianz Arena.

Cristano Ronaldo fékk gullið tækifæri til þess að koma Juventus yfir strax á 2. mínútu en tókst á óútskýranlegan hátt að klúðra þessu dauðafæri sem má sjá hér fyrir neðan.

Ronaldo bætti hins vegar upp fyrir mistökin á 13. mínútu er hann kom Juventus yfir með marki á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Þetta var 25 mark Ronaldo í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og tólfta tímabil hans í röð þar sem hann nær slíkum markafjölda í deildarkeppni.
Það var síðan Paulo Dybala sem skoraði annað mark Juventus  á 73. mínútu eftir stoðsendingu frá Rodrigo Bentancur.
Lorenzo Insigne, minnkaði muninn fyrir Napoli með marki úr vítaspyrnu á 89. mínútu en nær komust gestirnir ekki. Leiknum lauk með 2-1 sigri Juventus.
Juventus er eftir leikinn í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 59 stig. Napoli situr í 5. sæti með 56 stig.
Þá vann topplið deildarinnar Inter Milan, 2-1 sigur á Sassuolo í kvöld. Inter situr í 1. sæti deildarinnar með 71 stig, ellefu stigum meira en AC Milan sem er í 2. sæti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“