fbpx
Miðvikudagur 03.desember 2025
433Sport

De Bruyne skrifaði undir nýjan samning – Var með 52 milljónir á viku en fékk hækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 09:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem gildir til ársins 2025. De Bruyne kom til City árið 2015 og hefur átt frábæran tíma hjá City.

De Bruyne þénaði um 300 þúsund pund á viku á gamla samningi sínum en fær talsverða launahækkun samkvæmt enskum blöðum.

„Pep og ég sjáum fótboltann á sama hátt, það er mjög mikilvægt fyrir mig að hafa svona samband við þjálfarann. Við viljum sömu hlutina,“ sagði De Bruyne um samband sitt við Pep Guardiola.

City hefur möguleika á því að vinna fjóra titla á þessu tímabili. „Þetta félag er gert til þess að ná árangri, þetta er allt sem ég þarf til að ná hámarks árangri. Það var einfalt mál að skrifa undir þennan samning.“

„Ég er að spila besta fótboltann á ferlinum og ég tel að það sé meira á leiðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist