fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

De Bruyne skrifaði undir nýjan samning – Var með 52 milljónir á viku en fékk hækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 09:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem gildir til ársins 2025. De Bruyne kom til City árið 2015 og hefur átt frábæran tíma hjá City.

De Bruyne þénaði um 300 þúsund pund á viku á gamla samningi sínum en fær talsverða launahækkun samkvæmt enskum blöðum.

„Pep og ég sjáum fótboltann á sama hátt, það er mjög mikilvægt fyrir mig að hafa svona samband við þjálfarann. Við viljum sömu hlutina,“ sagði De Bruyne um samband sitt við Pep Guardiola.

City hefur möguleika á því að vinna fjóra titla á þessu tímabili. „Þetta félag er gert til þess að ná árangri, þetta er allt sem ég þarf til að ná hámarks árangri. Það var einfalt mál að skrifa undir þennan samning.“

„Ég er að spila besta fótboltann á ferlinum og ég tel að það sé meira á leiðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta