fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

De Bruyne skrifaði undir nýjan samning – Var með 52 milljónir á viku en fékk hækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 09:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem gildir til ársins 2025. De Bruyne kom til City árið 2015 og hefur átt frábæran tíma hjá City.

De Bruyne þénaði um 300 þúsund pund á viku á gamla samningi sínum en fær talsverða launahækkun samkvæmt enskum blöðum.

„Pep og ég sjáum fótboltann á sama hátt, það er mjög mikilvægt fyrir mig að hafa svona samband við þjálfarann. Við viljum sömu hlutina,“ sagði De Bruyne um samband sitt við Pep Guardiola.

City hefur möguleika á því að vinna fjóra titla á þessu tímabili. „Þetta félag er gert til þess að ná árangri, þetta er allt sem ég þarf til að ná hámarks árangri. Það var einfalt mál að skrifa undir þennan samning.“

„Ég er að spila besta fótboltann á ferlinum og ég tel að það sé meira á leiðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“