fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn City að missa sig yfir þessu myndbandi af Haaland frá því í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Borussia Dortmund verður í eldlínunni í kvöld þegar lið hans heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum en Haaland er orðaður við City. Búist er við að norski framherjinn yfirgefi Dortmund í sumar.

Faðir hans Alf-Inge Haaland lék um tíma með Manchester City en sonur hans hefur raðað inn mörkum síðasta árið með Dortmund.

Faðir hans og Mino Raiola umboðsmaður hafa síðustu daga verið að funda með liðum. Þegar Haaland labbaði út á Ethiad völlinn í gær voru viðbrögð hans ansi góð. „Fallegt,“ sagði norski framherjinn og stuðningsmenn Manchester City hafa misst sig yfir myndbandinu af því.

Viðbrögð Haaland við vellinum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn