fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Albert verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu í Hollandi um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 10:45

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar um helgina og skoraði sigurmark liðsins gegn Willem II í hollensku úrvalsdeildinni.

Þá var hann valinn maður leiksins á ýmsum miðlum en Albert hefur átt góðu gengi að fagna eftir áramót.

Albert byrjaði tímabilið vel en var síðan settur út í kuldann, hann hefur síðan komið sterkur til baka og svarað fyrir sig innan vallar.

Albert er í liði umferðinnar í Hollandi en þessi snjalli sóknarmaður var hetja AZ Alkmaar um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah