fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ég fæ örugglega einhverjar skammir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 12:37

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu miðjumennina í efstu deild karla á Íslandi.

Ég fæ örugglega einhverjar skammir,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson oftar en ekki kallaður Höfðinginn, áður en hann valdi fimm bestu miðjumennina. „Hilmar Árni er sóknarmaður,“ sagði Kristján um leikmann Stjörnunnar.

„Breiðablik á fyrsta og þriðja sætið en hafa ekki verið í toppbaráttu í tíu ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi þáttarins.

Listann má sjá hér að neðan.

5 – Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)

4 – Haukur Páll Sigurðsson (Valur)

valli

3 – Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

2 – Eggert Gunnþór Jónsson (FH)

1 – Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi