fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ég fæ örugglega einhverjar skammir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 12:37

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu miðjumennina í efstu deild karla á Íslandi.

Ég fæ örugglega einhverjar skammir,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson oftar en ekki kallaður Höfðinginn, áður en hann valdi fimm bestu miðjumennina. „Hilmar Árni er sóknarmaður,“ sagði Kristján um leikmann Stjörnunnar.

„Breiðablik á fyrsta og þriðja sætið en hafa ekki verið í toppbaráttu í tíu ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi þáttarins.

Listann má sjá hér að neðan.

5 – Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)

4 – Haukur Páll Sigurðsson (Valur)

valli

3 – Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

2 – Eggert Gunnþór Jónsson (FH)

1 – Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield