fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 17:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að mikil reiði hafi verið í knattspyrnuheiminum síðustu tvo sólarhringa. Reiðin spratt upp í kjölfar þess að 12 stórlið í Evrópufótboltanum ákvaðu að stofna eigin deild, evrópsku ofurdeildina. Stuðningsmenn liðanna hafa tekið upp á því að mótmæla fyrir utan leikvanga þeirra. Nú síðast stuðningsmenn Chelsea, sem mætir Brighton á Stamford Bridge.  Stuðningsmenn liðsins tóku upp á því að fá sér sæti á umferðargötu sem liggur að vellinum.

,,Ef þú elskar fótbolta, sestu niður,“ var það sem stuðningsmenn liðsins sungu fyrir utan völlinn. Í kjölfarið fengu hundruðir manna sér sæti. Ljóst er að reiðin er mikil.

Leikur Chelsea og Brighton hefst klukkan 19.

Hér fyrir neðan má sjá mótmælin frá mismunandi sjónarhornum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“