fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 17:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að mikil reiði hafi verið í knattspyrnuheiminum síðustu tvo sólarhringa. Reiðin spratt upp í kjölfar þess að 12 stórlið í Evrópufótboltanum ákvaðu að stofna eigin deild, evrópsku ofurdeildina. Stuðningsmenn liðanna hafa tekið upp á því að mótmæla fyrir utan leikvanga þeirra. Nú síðast stuðningsmenn Chelsea, sem mætir Brighton á Stamford Bridge.  Stuðningsmenn liðsins tóku upp á því að fá sér sæti á umferðargötu sem liggur að vellinum.

,,Ef þú elskar fótbolta, sestu niður,“ var það sem stuðningsmenn liðsins sungu fyrir utan völlinn. Í kjölfarið fengu hundruðir manna sér sæti. Ljóst er að reiðin er mikil.

Leikur Chelsea og Brighton hefst klukkan 19.

Hér fyrir neðan má sjá mótmælin frá mismunandi sjónarhornum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA