fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Auðvelt að tala eins og meistari – Erfiðara að vera og haga sér eins og meistari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá Hringbrautar klukkan 21:30 í kvöld en Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verðu gestur þáttarins.

Í síðari hluta þáttarins mætir Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur í knattspyrnufræðunum og skoðar Ofurdeildina sem er að gera allt vitlaust.

Óskar Hrafn er að fara inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Breiðabliks en liðið hefur litið vel út í vetur. Talað er um að Breiðablik geti landað þeim stóra en félagið hefur aðeins einu sinni unnið efstu deild í meistaraflokki karla.

„Já,já, Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari en það er svo þannig, eins og góður maður sagði það er hægara um að tala en í að komast,“ sagði Óskar Hrafn þegar hann var spurður að því hvort Breiðablik gæti orðið Íslandsmeistari.

Hann segir að til að verða meistari þurfi að lifa eins og meistari og hugsa eins og meistari. „Það er auðveldara að tala um að verða meistari, það er erfiðara að spila eins meistari, haga sér eins og meistara, lifa eins og meistara og vera meistari. Hvort sem það það er á fótboltavellinum eða í lífinu.“

Þáturinn á dagskrá Hringbrautar klukkan 21:30 í kvöld og á vefnum á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð