fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

United breytir Old Trafford – Ástæðan er sú að leikmenn kvörtuðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Manchester United hafa verið að breyta Old Trafford heimavelli félagsins síðustu daga, ástæðan er sú að leikmenn höfðu kvartað undan rauða litnum í stúkunni.

Í rúmt ár hafa engir áhorfendur komið á Old Trafford, United eins og önnur félög hafa því notað stúkurnar í að senda skilaboð og auglýsa.

Rauði liturinn sem United hefur notað í sætin hafa haft truflandi áhrif á leikmenn, gengi United á heimavelli hefur ekki verið eins gott og á útivelli.

„Þetta ætti ekki að vera ástæða en leikmenn hafa nefnt þetta, að þegar þú ert að taka ákvörðun á sekúndu að sjá liðsfélaga, að það sé rauð treyja, rauður bakgrunnur og rauð sæti,“ sagði Solskjær.

„Við höfum því reynt að breyta þessu með skilaboðum sem styðja baráttu gegn rasisma, það var mikilvægt að hafa þetta ekki eins rautt og það hefur verið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin