fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Flugeldasýning í alla nótt til að trufla svefn fyrir átök dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City eru ekki útsofnir fyrir leikinn gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Ástæðan er sú að í þrígang var flugeldasýning fyrir utan hótel liðsins í Þýskalandi í nótt.

17 karlmenn mættu að hóteli liðsins klukkan 02:45 í nótt og hófu að kveikja á flugeldum, öryggisverðir City fóru á vettvang og náðu að fæla mennina burt.

Gæslan hjá City taldi að þetta væri aðeins eitt atvik en þeir vöknuðu aftur upp við vondan draum klukkan 04:30 þegar næsta flugeldasýning fór í gang, þá höfðu sjö menn snúið aftur.

GettyImages

Mennirnir mættu svo aftur klukkutíma síðar og kveiktu aftur á flugeldum. City vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli og er því með góða stöðu en Dortmund er með útivallarmarkið sem getur gefið.

„Þetta voru ótrúleg læti, þetta var ekki bara ein sprengja heldur sýning,“ sagði heimildarmaður Daily Mail. „Lætin voru svo mikil að það væri eins og hótelið væri að hristast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi