fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Liðsmynd Barcelona vekur mikla athygli – Bættu við leikmanni með Photoshop og leynd skilaboð til Neymars?

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 18:42

Mynd: Barcelona

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsmynd af spænska knattspyrnuliðinu Barcelona sem birtist á netinu í dag hefur vakið mikla athygli  en netverjar keppast við að rýna í myndina.

Það virðist vera sem leikmanni liðsins, Philipe Coutinho, hafi verið bætt við myndina með Photoshop-myndvinnsluforritinu.

Hinn 28 ára gamli sóknarmaður hefur aðeins leikið 14 leiki með Barcelona á tímabilinu sökum meiðsla og einn netverji spyr þeirrar spurningar hvort Coutinho sé yfir höfuð enn þá á Spáni sökum þess að honum var bætt við myndina.

Þá vekur handastaða varnarmannsins Gerard Pique, einnig athygli en spænska götublaðið Marca, telur að leikmaðurinn gæti verið að senda fyrrverandi leikmanni liðsins, Neymar, sem er nú leikmaður PSG, skilaboð um að snúa aftur til Katalóníu.

Handstaða Pique er sú sama og handstaða Neymar á liðsmynd með Barcelona tímabiið 2014/2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik