fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mourinho með skot á Solskjær – Telur að Ferguson sé sammála

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður fróðlegur leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:30 í dag þegar Tottenham og Manchester United eigast við.

Jose Mourinho fer þá í skák við sitt gamla félag en hann telur að Ole Gunnar Solskjær sem var arftaki hans verði að fara að vinna titla.

Mourinho vann tvo titla á sínu fyrsta tímabili hjá United en var rekinn einu og hálfu ári síðar.

Solskjær er að nálgast tvö og hálft ár í starfi en hefur ekkert unnið, hann sagði á dögunum að góð frammistaða í deildinni skipti meira máli en titill sem gæti blekkt stöðu félagsins.

„Ég held að Sir Alex hafi nú aðra skoðun, ég ber virðingu fyrir skoðun Solskjær en er ekki sammála og er með aðrar hugmyndir,“
sagði Mourinho.

„Það er frelsi hér til að hafa skoðanir, ef þetta er hans skoðun þá pirrar það mig ekki.“

„Ég held að stóri stjórinn hans, sá stærsti í sögu deildarinnar sé ekki sammála.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið