fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham gæti verið í leit að nýrri áskorun eftir tímabilið. Kane hefur skorað 216 mörk á sínum ferli með Tottenham en hefur ekki enn tekist að vinna titil með félaginu.

Framtíð Kane hjá Tottenham hefur verið mikið í umræðunni en titlaleysi gæti farið að angra leikmanninn sem er orðinn 27 ára.

Fari það svo að Kane muni yfirgefa Tottenaham þá er Manchester City líklegasta liðið, samkvæmt veðbankanum Betfair, að næla í framherjann.

Næst á eftir Manchester City koma erkifjendurnir í Manchester United, Lundúnaliðið Chelsea og franska liðið PSG þar sem fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, Mauricio Pochettino er við stjórnvölinn.

Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham, kom hins vegar með varnarðarorð og beindi þeim að Harry Kane í viðtali á Talksport. Redknapp vill meina að grasið er ekki alltaf grænna annars staðar. Það að Kane skipti um félag sé ekki ávísun á að hann muni vinna titla.

Redknapp telur mikilvægi Kane hjá Tottenahm vera gífurlega mikið.

„Hann er leiðtoginn. Fyrir mér er hann besti framherjinn af þessu tagi í heiminum. Hann er algjör atvinnumaður, frábær náungi. Ef hann fer frá Tottenham þá er ekki hægt að koma í hans stað,“ sagði Harry Redknapp á Talksport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína