fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar kláruðu leiki með sínum félagsliðum nú fyrir stuttu. Allir spiluðu 90 mínútur.

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í vörn Hammarby í 3-2 tapi gegn Malmö. Þetta var fyrsti leikur liðanna í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili, sem hófst í dag.

Daníel Leó Grétarsson spilaði þá allan leikinn fyrir Blackpool sem gerði 2-2 jafntefli gegn Lincoln á útivelli í ensku C-deildinni. Blackpool er í umspilssæti í deildinni eins og er.

Í deildinni fyrir neðan, D-deildinni, stóð Jökull Andrésson í marki Exeter sem burstaði Cambridge, 1-4. Exeter er nú í áttunda sæti, einungis 1 stigi frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða