fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar kláruðu leiki með sínum félagsliðum nú fyrir stuttu. Allir spiluðu 90 mínútur.

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í vörn Hammarby í 3-2 tapi gegn Malmö. Þetta var fyrsti leikur liðanna í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili, sem hófst í dag.

Daníel Leó Grétarsson spilaði þá allan leikinn fyrir Blackpool sem gerði 2-2 jafntefli gegn Lincoln á útivelli í ensku C-deildinni. Blackpool er í umspilssæti í deildinni eins og er.

Í deildinni fyrir neðan, D-deildinni, stóð Jökull Andrésson í marki Exeter sem burstaði Cambridge, 1-4. Exeter er nú í áttunda sæti, einungis 1 stigi frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Í gær

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum