fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Einn efnilegasti leikmaður Arsenal loksins að skrifa undir – Var orðaður við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 22:00

Nketiah (til hægri). Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, ungur og efnilegur framherji Arsenal, er við það að skrifa undir nýjan samning við félagið. Framtíð hans hefur verið í óvissu í nokkra mánuði og leikmaðurinn verið orðaður við mörg lið.

Lengi vel leit út fyrir að leikmaðurinn myndi fara næsta sumar í leit að fleiri spiluðum mínútum. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur lítið notað leikmanninn. Balogun hefur spilað fimm leiki fyrir aðallið Arsenal. Þá skoraði hann á móti bæði Molde og Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Í vetur hefur Balogun verið orðaður við Liverpool og Brentford ásamt nokkrum liðum í þýsku Bundesligunni. Þá hafnaði Arsenal tilboði frá Sheffield United í leikmannin síðasta sumar.

Nú er hins vegar útlit fyrir að leikmaðurinn verði áfram. Samkvæmt The Athletic er tímaspursmál hvenær hann skrifar undir nýjan fjögurra ára samning.

Framtíð Alexandre Lacazette, sem er í samkeppni við Balogun um stöðu hjá Arsenal er í óvissu. Samningur hans rennur út í sumar. Þá er óljóst hvað verður um Eddie Nketiah, sem hefur einnig þurft að sætta sig við fáar mínútur í framlínu Arsenal á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild