fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Einn efnilegasti leikmaður Arsenal loksins að skrifa undir – Var orðaður við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 22:00

Nketiah (til hægri). Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, ungur og efnilegur framherji Arsenal, er við það að skrifa undir nýjan samning við félagið. Framtíð hans hefur verið í óvissu í nokkra mánuði og leikmaðurinn verið orðaður við mörg lið.

Lengi vel leit út fyrir að leikmaðurinn myndi fara næsta sumar í leit að fleiri spiluðum mínútum. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur lítið notað leikmanninn. Balogun hefur spilað fimm leiki fyrir aðallið Arsenal. Þá skoraði hann á móti bæði Molde og Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Í vetur hefur Balogun verið orðaður við Liverpool og Brentford ásamt nokkrum liðum í þýsku Bundesligunni. Þá hafnaði Arsenal tilboði frá Sheffield United í leikmannin síðasta sumar.

Nú er hins vegar útlit fyrir að leikmaðurinn verði áfram. Samkvæmt The Athletic er tímaspursmál hvenær hann skrifar undir nýjan fjögurra ára samning.

Framtíð Alexandre Lacazette, sem er í samkeppni við Balogun um stöðu hjá Arsenal er í óvissu. Samningur hans rennur út í sumar. Þá er óljóst hvað verður um Eddie Nketiah, sem hefur einnig þurft að sætta sig við fáar mínútur í framlínu Arsenal á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“