fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

39 ára gamall Zlatan ætlar að snúa aftur – Fimm ár frá síðasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 09:36

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur ekki spilað fyrir sænska landsliðið í tæp fimm ár en ætlar sér að snúa aftur og vera með á EM í sumar. Sænskir fjölmiðlar fjalla um málið.

Zlatan sem er 39 ára gamall hefur verið í frábæru formi með AC Milan á þessari leiktíð.

Zlatan lék síðast með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016, nú greina sænskir miðlar frá því að hann ætli að snúa aftur.

Þar kemur fram að Janne Andersson þjálfari liðsins ætli að velja Zlatan í hóp sinn sem verður opinberaður í næstu viku fyrir komandi leiki í undankeppni HM.

Zlatan vilji svo taka þátt í Evrópumótinu í sumar sem gæti orðið hans síðasta stórmót á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“