fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce stjóri Newcastle leitar að manninum sem ber ábyrgð á því að leka öllu sem gerist hjá félaginu í fjölmiðla. Daily Mail sagði frá því í fyrradag að allt hefði soðið upp úr á æfingasvæði féalgsins.

Matt Ritchie kantmaður félagsins var verulega óhress með Bruce, stjórinn hafði þá skellt skuldinni á Ritchie þegar Newcastle og Wolves gerðu 1-1 jafntefli um síðustu helgi.

Á æfingasvæðinu nokkrum dögum síðar sauð allt upp úr og sagði Ritchie meðal annars að Bruce væri hugleysingi. Ljót orð féll uog þurfti að róa mannskappinn.

„Það er leki frá æfingasvæðinu og við erum að gera allt til þess að finna upprunann,“ segir Bruce við enska fjölmiðla í dag.

„Þetta gerist á æfingasvæðum um allt land í hverri viku, það er einhver nálægt okkur sem er að koma þessu í fjölmiðla. Það er það sem er mest svekkjandi í þessu, þetta gerist mjög oft á æfingasvæðum.“

Þetta er ekki fyrsta vonda fréttin sem lekur út af æfingasvæði Newcastle en ensk götublöð virðast fá allt beint í æð af svæðinu.

Ricthie hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og Bruce segist sjá eftir því að hafa kennt honum um markið sem Wolves skoraði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“