fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik búið að taka tilboði í Brynjólf – Karpar sjálfur um kaup og kjör við norska félagið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 12:51

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristiansund BK í norsku úrvalsdeildinni hefur fengið samþykkt tilboð sitt í Brynjólf Darra Andersen leikmann Breiðabliks. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Brynjólfur er sjálfur í viðræðum við félagið um kaup og kjör samkvæmt Kristján Óla Sigurðssyni sérfræðingi þáttarins.

Í þættinum kemur fram að Brynjólfur muni spila með Breiðabliki í kvöld þegar liðið mætir Fjölni í Lengjubikarnum.

Samkvæmt Kristjáni Óla hefur sænska félagið Hammarby einnig áhuga á því að fá þennan kröftuga sóknarmann í sínar raðir.

Brynjólfur er tvítugur sóknarmaður sem hefur skorað 10 mörk í 51 leik í Meistaraflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar