fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik búið að taka tilboði í Brynjólf – Karpar sjálfur um kaup og kjör við norska félagið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 12:51

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristiansund BK í norsku úrvalsdeildinni hefur fengið samþykkt tilboð sitt í Brynjólf Darra Andersen leikmann Breiðabliks. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Brynjólfur er sjálfur í viðræðum við félagið um kaup og kjör samkvæmt Kristján Óla Sigurðssyni sérfræðingi þáttarins.

Í þættinum kemur fram að Brynjólfur muni spila með Breiðabliki í kvöld þegar liðið mætir Fjölni í Lengjubikarnum.

Samkvæmt Kristjáni Óla hefur sænska félagið Hammarby einnig áhuga á því að fá þennan kröftuga sóknarmann í sínar raðir.

Brynjólfur er tvítugur sóknarmaður sem hefur skorað 10 mörk í 51 leik í Meistaraflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar