fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ryksugan á fullu étur alla drullu – Birkir erlendis en gat bjargaði Stebbu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 18:00

Eiginkonan og Birkir á HM 2018. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stebba Sigurðardóttir eiginkona Birkis Más Sævarssonar, landsliðsmann í knattspyrnu var í smá klípu nú þegar eiginmaðurinn er staddur í verkefni með landsliðinu.

Birkir svaraði ekki í símann í morgun þegar Stebba þurfti að ná í hann, Birkir var þá á æfingu með landsliðinu eftir tapið gegn Þýskalandi í gær.

Íslenska liðið heldur til Armeníu í dag en liðið mætir heimamönnum á sunnudag í undankeppni HM. „Er liðið að ferðast til Armeníu í dag? Næ ekki í Birki. Hann þarf að starta ryksugunni,“ skrifaði Stebba á Twitter en um er að ræða róbot sem hægt er að ræsa úr símanum.

Málið leysist að lokum en Stebba birtir mynd af því þegar skilaboðin fara þeirra á milli, Stella eins og þau kalla ryksuguna vinnur nú sína vinnu og Birkir getur hugsað um fótboltann á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja